08.11.2010 20:16
Flott hjá Jón Bjarna og Önnu Dóru
Fagráð í hrossarækt hefur nú tilnefnt rætkunarbú/ræktendur til heiðursverðlauna Bændasamtaka Íslands.
Afhending viðurkenninga og verðlaunun sigurvegaranna fer fram á ráðstefnunni "Hrossarækt 2010" þann 20. nóvember næstkomandi.
Afhending viðurkenninga og verðlaunun sigurvegaranna fer fram á ráðstefnunni "Hrossarækt 2010" þann 20. nóvember næstkomandi.
Þessi bú eða ræktendur eru tilnefndir ( í stafrófsröð) og auðvitað eru við stolt af okkar fulltrúa þarna.
1. Auðsholtshjáleiga, Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir og börn.
2. Austurkot, Páll Bragi Hólmarsson og Hugrún Jóhannsdóttir.
3. Árgerði, Magni Kjartansson.
4. Berg, Jón Bjarni Þorvarðarson og Anna Dóra Markúsdóttir.
5. Efri-Rauðilækur, Baldvin Ari Guðlaugsson, Ingveldur Guðmundsdóttir,
Guðlaugur Arason og Snjólaug Baldvinsdóttir.
6. Flugumýri 2, Páll Bjarki Pálsson og Eyrún Anna Sigurðardóttir.
7. Hólar í Hjaltadal. Háskólinn á Hólum.
8. Hvoll, Ólafur Hafsteinn Ólafsson og Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir.
9. Ketilsstaðir/Selfoss/Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble.
10. Kvistir, Kristjón Kristjánsson og Günter Weber.
11. Prestsbær, Inga og Ingar Jensen.
12. Skipaskagi, Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir.
13. Ytra-Dalsgerði, Hugi Kristinsson og Kristinn Hugason.
14. Þjóðólfshagi 1, Sigurður Sigurðarson og Sigríður Anna Þórðardóttir.
Flettingar í dag: 2490
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 2120
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 429061
Samtals gestir: 53034
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 18:47:44
