12.11.2010 12:55
27 nóvember 2010 á Vegamótum
Margir góðir vinningar verða í happdrættinu á uppskeruhátið Snæfellings.
Meðal vinninga er folatollur undir Herkúles frá Grundarfirði.
Hvessi frá Ásbrú (B 8.15 H 7.94 A 8,02) syni Sömbu frá Miðsitju og Þóroddi frá Þóroddstöðum.
Hann er í eigu Unnar Guðbjartsdóttur og Ólafs Tryggvasonar í Grundarfirði.
Myndirnar eru teknar fyrsta vetradag eftir að Herkúles kom heim eftir sumarstörfin á Reykhólum og Bjarnarhöfn.
Í Bjarnarhöfn sinnt hann 1. verðlauna systrunum Heru og Perlu.
Á Reykhólum var hjá honum meðal annars Brynja í eigu Lárusar Hannessonar en hún er alsystir hinnar frábæru ræktunar hryssu Freydísi í eigu Ástu á Borgarlandi.