12.11.2010 12:55

Uppskeruhátíð  Snæfellings
27 nóvember 2010 á Vegamótum
                       
 
Margir góðir vinningar verða í happdrættinu á uppskeruhátið Snæfellings.

Meðal  vinninga  er folatollur undir Herkúles frá Grundarfirði.



Herkúles er fæddur 2008 sonur Sunnu frá Grundarfirði (B 7,98 H 8,40 A 8,23) og
Hvessi frá Ásbrú (B 8.15 H 7.94 A 8,02) syni Sömbu frá Miðsitju og Þóroddi frá Þóroddstöðum.
Hann er í eigu Unnar Guðbjartsdóttur og Ólafs Tryggvasonar í Grundarfirði.
Myndirnar eru teknar fyrsta vetradag eftir að Herkúles kom heim eftir sumarstörfin á Reykhólum og Bjarnarhöfn.
Í Bjarnarhöfn sinnt hann 1. verðlauna systrunum Heru og Perlu.
Á Reykhólum var hjá honum meðal annars Brynja í eigu Lárusar Hannessonar en hún er alsystir hinnar frábæru ræktunar hryssu Freydísi í eigu Ástu á Borgarlandi.

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar