19.11.2010 21:21
Feldur frá Hæli
Hér er mynd af honum Feld frá Hæli, en fyl undan honum er í vinning í happdrættinu.
Glæsilegur hestur
Feldur er með 8.15 fyrir sköpulag
og 8.22 fyrir hæfileika, 8,19 í aðaleinkunn.
Móðir, Dáð frá Blönduósi sem er dóttir Baldurs frá Bakka.
Faðir, Huginn frá Haga
Set hér eina mynd af dóttir Felds sem er fædd í sumar og
heitir Harpa IS2010225102 frá Mosfellsbæ
Flott afkvæmi, það má alveg nota svona folatoll.
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28