21.11.2010 23:50

Aðalvinningurinn

Aðalvinningur í happdrættinu á laugardaginn verðu folatollur 
undir Dyn frá Hvammi, sem Hrossaræktarsamband Vesturlands gefur.



Faðir
IS1986186055 - Orri frá Þúfu
Móðir
IS1978257277 - Djásn frá Heiði
Aðaleinkunn
8,47


Það verður spennandi að vita hver verður sá heppni að fara heim með folatoll undan þessum hesti.


Flettingar í dag: 892
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343314
Samtals gestir: 47352
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 17:32:17

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar