23.11.2010 13:06
Vinningur
Enn bætast við vinningar í happdrættið en þau Kolla og Diddi ætla að gefa folatoll undir þennan hest
IS2006137316
Magni frá Hellnafelli
Sköpulag:
9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,28
Hæfileikar:
8,0 - 8,0 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 7,73
Aðaleinkunn: 7,95
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 9,0
Magni frá Hellnafelli er undan Sóley frá Þorkelshóli klárhryssa með aðaleinkun 8,10 og Gígjari frá Auðholtshjáleigu aðaleinkun 8,46. Magni er sammæðra klárhryssunni Snilld frá Hellnafelli sem er með
Dómur:
Sköpulag:
8,5 - 8,5 - 6,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,14
Hæfileikar:
9,0 - 9,0 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,28
Hægt tölt: 9,0 Hægt stökk: 8,0
Glæsileg ræktun þetta hjá Kollu og Didda.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28