23.11.2010 23:43

Uppskeruhátíð


             

Uppskeruhátíð Snæfellings

 

Laugardaginn 27. nóvember 2010 kl. 20:00

ætlum við að hittast á Vegamótum og halda uppskeruhátíð

hestamanna á Snæfellsnesi.

 

Þar verða veitt verðlaun fyrir góðan árangur á árinu

·        Ræktunarbú ársins

·        Knapi ársins

·        Efnilegasti knapi ársins

·        Þotuskjöldurinn verður afhentur

 

Veglegir vinningar verða í happdrættinu þar sem

 aðalvinningurinn er folatollur undir Dyn frá Hvammi

Miðaverð aðeins 1000kr.

 


Grilluð lambasteik 2.950kr., grilluð kjúklingabringa 2.350kr.  

eða lúxushamborgarar með öllu 2200, ásamt kaffi og eftirétt sem  fylgir réttunum.

Léttvín og bjór er selt á staðnum. 

Látið vita um þátttöku í síðasta lagi á föstudaginn, kl. 16:00

í netfangið herborgs@hive.is

eða í síma 893 1584

 

Vonumst til að sjá sem flesta

                                      Stjórnin                                          

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar