25.11.2010 22:32

Haki frá Bergi


Það fer að verða spennandi laugardagskvöldið, enn bætast við folatollar.
Þau Anna Dóra og Jón Bjarni ætla að gefa folatoll undir bráðefnilegan Sólonsson sem þau eiga og fer á fjórða vetur,  Haki frá Bergi  IS2007137339 hann er undan Hríslu frá Naustum og er sammæðra þeim Ugga, Sporði og Skríðu en þau eru öll með 1. verðlaun.


Glæsilegur hestur.
 Við tökum enn á móti vinningum ef einhver vill gefa.

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar