25.11.2010 22:32
Haki frá Bergi
Það fer að verða spennandi laugardagskvöldið, enn bætast við folatollar.
Þau Anna Dóra og Jón Bjarni ætla að gefa folatoll undir bráðefnilegan Sólonsson sem þau eiga og fer á fjórða vetur, Haki frá Bergi IS2007137339 hann er undan Hríslu frá Naustum og er sammæðra þeim Ugga, Sporði og Skríðu en þau eru öll með 1. verðlaun.
Glæsilegur hestur.
Við tökum enn á móti vinningum ef einhver vill gefa.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 218
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 442204
Samtals gestir: 53536
Tölur uppfærðar: 4.12.2025 09:05:07
