30.11.2010 21:39
Sunna frá Grundarfirði
Það bætist í albúmið sýndar merar í eigu félagsmanna.
Þessa 1. verðlauna meri, Sunna frá Grundarfirði eiga Unnur og 'Oli.
Hún er undan Perlu frá Knerri og Safír frá Höskuldsstöðum
Hún fékk 7.98 fyrir sköpulag
8.40 fyrir hæfileika og er með 9 fyrir tölt.
Aðaleinkunn 8.23
Glæsileg meri sem þau eiga. Herkules frá Grundarfirði undan henni.
Ef þið eigið myndir af hryssum sem þið hafið farið með í dóm og langar að deila með okkur,
sendið póst herborgs@hive.is
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28