02.12.2010 06:56
Hrossvest
Hrossaræktarsamband Vesturlands
AÐALFUNDUR OG HAUSTFUNDUR
Hrossaræktarsambands Vesturlands verður haldinn
04. desember n.k. kl. 13.30 í Hótel Borgarnesi.
Venjuleg aðalfundar- og haustfundarstörf.
Verðlaunuð verða: Efstu kynbótahrossin
í hverjum flokki og Ræktarunarbú Vesturlands 2010.
Gestir fundarins verða Guðlaugur Antonsson hrossaræktarráðunaustur BÍ.
Hann fer yfir hrossaræktina s.l. sumar, og Ingimar Sveinsson mun kynna
ný útkomna bók sína Hestafræði Ingimars.
Stjórnin.
Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 402
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 416199
Samtals gestir: 52777
Tölur uppfærðar: 14.10.2025 05:04:05