02.12.2010 06:56

Hrossvest



Hrossaræktarsamband Vesturlands


AÐALFUNDUR OG HAUSTFUNDUR

Hrossaræktarsambands Vesturlands verður haldinn

04. desember n.k. kl. 13.30 í Hótel Borgarnesi.

Venjuleg aðalfundar- og haustfundarstörf.

Verðlaunuð verða:   Efstu kynbótahrossin í hverjum flokki og Ræktarunarbú Vesturlands 2010.
Gestir fundarins verða  Guðlaugur Antonsson hrossaræktarráðunaustur BÍ. Hann fer yfir hrossaræktina s.l. sumar, og Ingimar Sveinsson mun kynna ný útkomna bók sína Hestafræði Ingimars.

Stjórnin.

http://www.hrossvest.is/

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar