03.02.2011 20:51

Námskeið

Ertu í vandræðum með hestinn þinn????

Er hann stressaður, stífur, latur, leiðinlegur í beisli, vill ekki brokka eða vill ekki tölta, er hann bundinn á tölti, hoppandi upp á fótinn, viltu komast hraðar á tölti eða æfa hæga tölti, stökk, eða fimiæfingar????

Hvað sem vandamálið er þá er alveg pottþétt til lausn á vandanum ;0)  svo heppilega vill til að hinn eini sanni Magnús Lárusson er að koma 12-13 febrúar og verður með reiðnámskeið hjá okkur, námskeiðið hentar jafnt minna sem meira vönum, byrjendum sem atvinnumönnum.

Og það er alveg öruggt að Maggi er með svör og ráð við öllum vandamálum sem tengjast hrossum.;0)  

Námskeiðið kostar 20.000 helgina og er innifalið hádegismatur og kaffi,kennt er í 4 manna hópum og hver hópur er tekinn 4 sinnum yfir helgina og svo 2 bóklegir tímar líka.


Með kveðju
Dóri og Iðunn.
Söðulsholt
311 Borgarnes
sodulsholt@sodulsholt.is
www.sodulsholt.is
s:8995625
Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1219
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 343762
Samtals gestir: 47369
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 05:34:48

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar