03.02.2011 23:09

Meistaradeildin



Meistaradeildin á RÚV




Senn líður að fyrsta þætti um Meistaradeild í hestaíþróttum. Þættirnir verða sýndir vikulega á RÚV á mánudagskvöldum klukkan 22:40. Fyrsti þátturinn verður sýndur mánudaginn 7. febrúar.

Í ár verða þættirnir með breyttu sniði frá því undanfarin ár. Sú breyting verður á að hver þáttur verður styttri en áður og verða þeir sýndir vikulega fyrir vikið. Þáttarstjórnandi í ár eins og í fyrra verður Samúel Örn Erlingsson en þættirnir eru unnir af Kukl ehf.



Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 632
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 298273
Samtals gestir: 43250
Tölur uppfærðar: 9.1.2025 05:04:07

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar