06.02.2011 20:55

Framundan hjá félaginu


      Dagsetningar á viðburðum sem eru framundan hjá félaginu.

  • Stefnt er á útreiðartúr á fjöru laugardaginn 5. mars nk. kl. 12:00.  
  • Þrautabraut í reiðhöllinni einn sunnudagseftirmiðdag fyrir krakkana, ekki komin dagsetning á þetta.
  • Aðalfundur Snæfellings verði 17. mars 2011 á Breiðabliki kl. 20:00.
  • Íþróttamót 21. maí nk.  stefnt á að hafa þetta í Stykkishólmi
  • Úrtaka fyrir Landsmót 13. júní 2011 á Kaldármelum. Væri líka félagsmót.

     Stjórnin
Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 632
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 298273
Samtals gestir: 43250
Tölur uppfærðar: 9.1.2025 05:04:07

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar