06.02.2011 20:55
Framundan hjá félaginu
Dagsetningar á viðburðum sem eru framundan hjá félaginu.
- Stefnt er á útreiðartúr á fjöru laugardaginn 5. mars nk. kl. 12:00.
- Þrautabraut í reiðhöllinni einn sunnudagseftirmiðdag fyrir krakkana, ekki komin dagsetning á þetta.
- Aðalfundur Snæfellings verði 17. mars 2011 á Breiðabliki kl. 20:00.
- Íþróttamót 21. maí nk. stefnt á að hafa þetta í Stykkishólmi
- Úrtaka fyrir Landsmót 13. júní 2011 á Kaldármelum. Væri líka félagsmót.
Stjórnin
Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1219
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 343762
Samtals gestir: 47369
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 05:34:48