15.02.2011 12:58
Reiðnámskeið
3 helga raðnámskeið með Benna Líndal
Helgarnar 4-6, 12-13 og 26-27 mars verður
tamningarmeistarinn Benedikt Líndal með námskeið hérna í Söðulsholti.
Námskeiðið er ætlað meira vönum knöpum og aðaláherslur verða rétt
samskipti. Hlustun, skilningur, samþykki. Að hesturinn sé sáttur og hafi áhuga á að vinna með
manninum. Farið verður í allar gangtegundir og fjölbreytni í vinnubrögðum.
Hver helgi kostar 20.000 og innifalið í því er hádegismatur,kaffi, og geymsla fyrir hestinn meðan á. námskeiðinu stendur. Eitt sæti er laust á námskeiðið.
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19