17.02.2011 23:07
Hera frá Stakkhamri
Glæsileg hryssa sem var efst af 7 vetra hryssunum á Vesturlandi 2010 í kynbótadómi
Hera frá Stakkhamri
Móðir: Vera frá Stakkhamri
Faðir: Þorri frá Þúfu
Eigandi og ræktandi: Lárus Hannesson
Sköpulag Kostir
Höfuð 7 Tölt 9.5
Háls/herðar/bógar 9 Brokk 9
Bak og lend 7.5 Skeið 5
Samræmi 8.5 Stökk 7.5
Fótagerð 7.5 Vilji og geðslag 9
Réttleiki 8.5 Fegurð í reið 9
Hófar 9 Fet 7.5
Prúðleiki 8.5
Sköpulag 8.36 Hæfileikar 8.25
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 5
Aðaleinkunn 8.29