28.02.2011 09:44

Töltmót

Snæfellingur ætlar að standa fyrir Töltmóti í Söðulsholti föstudagskvöldið 11 mars. kl. 19
Keppt verður í 5 flokkum ef næg þátttaka næst.

2 flokkar 17 ára og yngri  

Byrjendur 
Opinn flokkur
Skráningjald er 1000kr á hest

3 flokkar fyrir eldri

2 flokkur, byrjendur
1 flokkur, minna vanir
Opinn flokkur.

Skráningjargjald er 2000kr. á fyrsta hest og 1000kr á annan hest
Skráning er í netfangið herborgs@hive.is eða í síma 893 1584
Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, nafn og kennitöla knapa, nafn og IS númer hests

Nánari upplýsingar koma svo hér á síðuna.



Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 172
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 460243
Samtals gestir: 54022
Tölur uppfærðar: 18.1.2026 13:34:25

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar