28.02.2011 09:44
Töltmót
Snæfellingur ætlar að standa fyrir Töltmóti í Söðulsholti föstudagskvöldið 11 mars. kl. 19
Keppt verður í 5 flokkum ef næg þátttaka næst.
2 flokkar 17 ára og yngri
Byrjendur
Opinn flokkur
Skráningjald er 1000kr á hest
3 flokkar fyrir eldri
2 flokkur, byrjendur
1 flokkur, minna vanir
Opinn flokkur.
Skráningjargjald er 2000kr. á fyrsta hest og 1000kr á annan hest
Skráning er í netfangið herborgs@hive.is eða í síma 893 1584
Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, nafn og kennitöla knapa, nafn og IS númer hests
Nánari upplýsingar koma svo hér á síðuna.
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 218
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 442204
Samtals gestir: 53536
Tölur uppfærðar: 4.12.2025 09:05:07
