02.03.2011 10:40

Reiðtúr

Fjörureiðtúr

Snæfellingur æltar að standa fyrir reiðtúr laugardaginn 5 mars þar að segja ef veður leyfir.
Mæting kl.12 á Stakkhamri og farið í reiðtúr þaðan og endað aftur þar.
Dugar að vera með einn hest
Kaffi eftir reiðtúrinn.
Látið vita um þátttöku í netfangið herborgs@hive.is eða í síma 893 1584
Vonumst til að sjá sem flesta.

Kveðja Stjórnin
Flettingar í dag: 165
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1219
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 343806
Samtals gestir: 47379
Tölur uppfærðar: 3.5.2025 08:44:06

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar