02.03.2011 13:45
Gunnar í stjórn FEIF
Gunnar Sturluson í stjórn FEIF

Gunnar Sturluson, lögfræðingur og hrossabóndi á Hrísdal á Snæfellsnesi, var kjörinn í stjórn FEIF á aðalfundi samtakanna, sem haldinn var í Sviss um helgina. Gunnar er einnig varaformaður Landssambands Hestamannafélaga. Jón Albert Sigurbjörnsson, sem hafði setið í stjórn um nokkurra ára skeið, gaf ekki kost á sér, né heldur Wolfgang Berg, Þýskalandi. Ekki kemur fram á vef FEIF hvaða hlutverki Gunnar gegnir í stjórninni.
Sjá nánar á http://www.hestabladid.is/frett/61657/
Gunnar Sturluson í stjórn FEIF
Gunnar Sturluson, lögfræðingur og hrossabóndi á Hrísdal á Snæfellsnesi, var kjörinn í stjórn FEIF á aðalfundi samtakanna, sem haldinn var í Sviss um helgina. Gunnar er einnig varaformaður Landssambands Hestamannafélaga. Jón Albert Sigurbjörnsson, sem hafði setið í stjórn um nokkurra ára skeið, gaf ekki kost á sér, né heldur Wolfgang Berg, Þýskalandi. Ekki kemur fram á vef FEIF hvaða hlutverki Gunnar gegnir í stjórninni.
Sjá nánar á http://www.hestabladid.is/frett/61657/
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 349
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 125
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 391431
Samtals gestir: 51230
Tölur uppfærðar: 27.8.2025 08:03:13