02.03.2011 13:45

Gunnar í stjórn FEIF

Gunnar Sturluson í stjórn FEIF


Gunnar Sturluson, lögfræðingur og hrossabóndi á Hrísdal á Snæfellsnesi, var kjörinn í stjórn FEIF á aðalfundi samtakanna, sem haldinn var í Sviss um helgina. Gunnar er einnig varaformaður Landssambands Hestamannafélaga. Jón Albert Sigurbjörnsson, sem hafði setið í stjórn um nokkurra ára skeið, gaf ekki kost á sér, né heldur Wolfgang Berg, Þýskalandi. Ekki kemur fram á vef FEIF hvaða hlutverki Gunnar gegnir í stjórninni.


Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 172
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 460243
Samtals gestir: 54022
Tölur uppfærðar: 18.1.2026 13:34:25

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar