08.03.2011 09:44
Aðalfundur
Hrísdal, 7. mars 2011,
Til félaga í Hestamannafélaginu Snæfellingi
Boðun til aðalfundar
Stjórn Snæfellings boðar til aðalfundar félagsins að Breiðabliki, Eyja- og Miklaholtshreppi miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 20. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Eru félagsmenn hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Boðið verður upp á kaffiveitingar.
Með kveðju,
Stjórn Hestamannafélagsins Snæfellings
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 252
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 682
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 416982
Samtals gestir: 52813
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 21:00:01