08.03.2011 09:47
Töltmót
Töltmót
Snæfellingur ætlar að halda
Töltmót í Söðulsholti
föstudaginn
11 mars kl. 19
Tveir
flokkar fyrir keppendur 17 ára og yngri
Byrjendur (leyfilegt
að teyma undir krökkunum og allir fá viðurkenningu, engin úrslit)
Skráningargjald 500kr.
Opinn
flokkur (venjulegt prógram)
Skráningjald er 1000kr á hest
Þrír
flokkar fyrir eldri keppendur
2. flokkur, byrjendur (hægt
tölt og fegurðartölt, ekki snúið við)
1. flokkur, minna vanir (venjulegt prógram)
Opinn flokkur (venjulegt prógram)
Skráningjargjald
er 2000 kr. á fyrsta hest og 1000 kr. á annan hest Skráningar þurfa að berst fyrir kl.16
miðvikudaginn 9 mars.
Skráning
er í netfangið herborgs@hive.is eða
í síma 893 1584.
Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisflokkur, hönd, nafn og kennitölu knapa, nafn og IS númer hests
Nánari upplýsingar birtast svo hér inni
Svo er bara að hafa með sér
nesti og tjaldstól til að geta tyllt sér niður og eiga
ánægjulega kvöldstund saman.