14.03.2011 12:48
Úrslit á Töltmóti
Töltmótið tókst ljómandi vel og þökkum við þeim í Söðulsholti kærlega fyrir að leyfa okkur að koma í þessa frábæra aðstöðu hjá þeim. Þökkum þeim sem komu og tóku þátt í þessu með okkur.
Vonum að allir hafi haft gaman af.
Þau voru ánægð þegar þau fengu pening um hálsinn,
Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Hremmsa
Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir og Kapall
Bjarki Þór Ásbergsson og Stjarni frá Brú
Gísli Sigurbjörnsson og Slaufa
-17 ára vanir
1 Borghildur Gunnarsdóttir og Frosti frá Glæsibæ
2 Axel Örn Ásbergsson og Fiðla frá Borgarnesi
3 Guðný M. Siguroddsdóttir og Kári frá Reykjahlíð
4 Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir og Hvinur
5 Fannney Gunnarsdóttir og Muni
2 og 1 flokkur í eldri
2 flokkur
1 Vilberg Þráinsson og Greifi frá Reykhólum
2 Kristín Björk Guðmundsdóttir og Molla
1 flokkur
1 Sigríður J. Sigurðardóttir og Sproti frá Bakkakoti
2 Jón Ágúst Jónsson og Telpa frá Grafarkoti
3 Sæþór H Þorbergsson og Muggur frá Stykkishólmi
Opinn flokkur
1 Jón Bjarni Þorvarðarson og Hrókur Frá Bjarnarhöfn
2 Ásdís Ólöf Sigurðard og Vordís frá Hrísdal
3 Gunnar Sturluson og Glóð frá Kýrholti
4 Halldór Sigurkarlsson og Donna frá Króki
5 Ólafur Tryggvason og Sunna Frá Grundarfirði
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 155
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 632
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 298241
Samtals gestir: 43243
Tölur uppfærðar: 9.1.2025 04:16:18