14.03.2011 14:50

Járninganámskeið

Járninganámskeið í Stykkishólmi sunnudaginn 20 mars kl.10 
Ef næg þátttaka næst.

Kennari er Erlendur Árnason járningameistari.
Námskeiðið er bæði verklegt og bóklegt. Áætlað er að námskeiðið sé til kl. 17
Hægt er að koma með eiginn hest til að járna.
Skráningar þurfa að berast fyrir kl. 20 fimmtudaginn 17 mars. 
í netfangið larusha@simnet.is eða í síma 898 0548 Lárus
Verð 12.000kr.

Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 632
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 298273
Samtals gestir: 43250
Tölur uppfærðar: 9.1.2025 05:04:07

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar