15.03.2011 15:19
Reiðnámskeið
Reiðnámskeið.
Fyrir hugað er að vera með reiðnámskeið í reiðhöllinni í Grundarfirði.
Áætlað er að byrja Þriðjudaginn 22 mars.
Kennari verður Lárus Ástmar Hannesson.
Kennt verður á þriðjudögum og eina helgi .
Námskeiðið er 10 tímar og kostar 15 þús +2 þús fyrir þá sem ekki eru með áskrift að reiðhöllinni.
Nemendur á grunnskóla aldri greiða ekki fyrir húsið.
Námskeiðið verður sett upp fyrir börn ,almennt námskeið og námskeið með áherslu á sýningar.
Skráning er hjá Ólafi Tryggvasyni í síma: 8918401 og á netfangið: olafur@fsn.is
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 111
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 218
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 321688
Samtals gestir: 45127
Tölur uppfærðar: 11.3.2025 08:03:49