16.03.2011 23:03
Hestadagar
Hestadagar í Reykjavík
Í tilefni af Hestadögum í Reykjavík sem verða 28. Mars -
2.apríl ætla Íshestar, hestaleiga og ferðaskrifstofa að vera með kynningu á
starfsemi sinni og Hestadögum í Reykjavík , laugardaginn 19. mars á Ingólfstorgi milli 14:00 og 15:00.
Einnig bjóða Íshestar uppá teymingar undir börnum.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26