16.03.2011 23:03

Hestadagar


Hestadagar í Reykjavík

Í tilefni af Hestadögum í Reykjavík sem verða 28. Mars - 2.apríl ætla Íshestar, hestaleiga og ferðaskrifstofa að vera með kynningu á starfsemi sinni og Hestadögum í Reykjavík , laugardaginn 19. mars  á Ingólfstorgi milli 14:00  og 15:00.   Einnig bjóða Íshestar uppá teymingar undir börnum.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

 

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar