23.03.2011 09:35
Menningarferð
Menningarferð hestamanna á Snæfellsnesi verður farin 2. apríl 2011
Hin
árlega menningarferð hestamanna á Snæfellsnesi verður farin laugardaginn 2.
apríl 2011.
Lagt
verður af stað frá Stykkishólmi og
Grundarfirði kl. 9:30 og frá Vegamótum
10:00.
Ferðinni
er heitið að Dallandi þar sem tekið verður á móti okkur kl. 12:00. Að
lokinni heimsókn í Dalland verður e.t.v. á hestadagana í Laugardal. Ef tími er til verður haldið í Mosfellsbæ þar
sem Eysteinn nokkur Leifsson sýnir okkur reiðhöllina þar en endað verður á
ístöltmótinu "þeir allra sterkustu" á skautasvellinu
Kostnaður
er fargjald kr. 3500, miði á ístöltið kr. 3000.
Tilkynnið þátttöku í netfanginu muggur71(hjá)hotmail.com eða í síma 841 2300 Sæþór
Loka
skráningardagur er þriðjudaginn 29.
mars. Látið ganga milli manna
upplýsingar um ferðina sérstaklega þeirra sem ekki eru á póstlistanum. Ferðin
er ekki einungis fyrir félagsbundna Snæfellinga.
Menningarferðanefndin,
Sæþór og Lalli