07.04.2011 10:05
Glaður
Opið hestaíþróttamót
Íþróttamót Glaðs verður haldið í Búðardal laugardaginn 16. apríl
Dagskrá hefst kl. 10:00.
Dagskrá: (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)
- Forkeppni
- Fjórgangur: Opinn flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur
- Fimmgangur: Opinn flokkur
- Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur
Úrslit
- Fjórgangur: Opinn flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur
- Fimmgangur: Opinn flokkur
- Tölt: Barna-, unglinga-, ungmenna- og opinn flokkur
- 100m skeið: Opinn flokkur
Skráningar fara fram hjá:Þórður s: 434 1171 netfang: thoing@centrum.isSvala s: 434 1195 netfang: budardalur@simnet.isHerdís s: 434 1663 netfang: herdis@audarskoli.is
Við skráningu þarf kennitölu knapa, skráningarnúmer hests
og upp á hvora hönd knapivill hefja keppni.
Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 13. apríl.
Á föstudeginum 15. apríl verða ráslistar birtir á heimasíðu Glaðs: www.gladur.is
Skráningargjald er 1.000 kr. fyrir hverja skráningu.
Verðlaun verða afhent fyrir samanlagða stigakeppni vetrarins.
Mótanefnd Glaðs
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28