12.04.2011 12:30
Staldren
Staldren þurrsótthreinsiefnið í bása og stíur. Góð og ódýr lausn fyrir reglulega sótthreinsun.
STALDREN hefur hlutlaust sýrustig og tærir því ekki innréttingar og eins þurrkar það ekki húðina.
STALDREN kekkist ekki og verður ekki hált þegar það dregur í sig raka.
STALDREN rykast ekki, þurrkar loftið og bindur í sig ammoniak.
STALDREN minnkar loftraka, dregur þar með úr hættu á loftbornu smiti.
STALDREN r auðvelt í meðhöndlun, þar sem sótthreinsun fer fram án þess að hús séu tæmd.
STALDREN er eiturefnalaust, ertir ekki húð og er hættulaust mönnum og dýrum.
STALDREN hefur mjög góða bakteríudrepandi virkni gegn flestum sjúkdómsvaldandi bakteríum þ.m. E-coli, stafylokokkum og streptokokkum.
STALDREN dregur úr flugnaplágu, þar sem það drepur lirfurnar. Gott er að byrja síðla vetrar með að hreinsa þverbita í flórgrindum og og eins út við veggi, í hornum og gluggakistum og strá Staldren . Mikilvægt er að byrja snemma áður en flugan lifnar til.