14.04.2011 12:10

Skeifurdagurinn

Skeifudagur Landbúnaðarháskólans 
Laugardaginn 16.apríl verður skeifudagur Landbúnaðarháskólans haldin hátíðlegur.
Skeifudagurinn verður haldin í reiðhöllinni að Mið-Fossum í Borgarfirði. Skeifudagurinn hefur verið haldin hátíðlegur í rúm 50 ár og á þeim degi keppa nemendur Landbúnaðarhaskóla Íslands um Morgunblaðsskeifuna.
Dagskrá
13:00 Hópreið
13:10 Ávarp rektors
13:15 Atriði - Skessurnar
13:25 Sýning nemenda á frumtamningartryppum
14:00 Hópreið Reynisbikar
14:10 Úrslit í Reynisbikar
14:40 Kynning á reiðhestum nemenda
14:50 Úrslit í Gunnarsbikar
15:10 Kaffi og verðlaunaafhending í skólanum
Veglegt happdrætti til styrktar Grana !! Folatollar í verðlaun m.a. ás frá ármóti, þulur frá Hólum, Leiknir frá vakursstöðum og margir fleiri 
ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR, stjórn Grana
Flettingar í dag: 218
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 208
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 442204
Samtals gestir: 53536
Tölur uppfærðar: 4.12.2025 09:05:07

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar