14.04.2011 14:47
Dagskrá
VESTURLANDSSÝNING
Í FAXABORG
föstudaginn 15. apríl 2011 kl. 20:00
-dagskrá-
1) Setning -fulltrúar frá hestamannafélögunum á Vesturlandi Dreyra, Faxa,
Skugga, Glað og Snæfelling og Hrossaræktarsambandi Vesturlands-
2) Félag tamningamanna -félagsmenn á Vesturlandi-
Gunnar Halldórsson, Randi Holaker, Haukur Bjarnason, Agnar Þór Magnússon,
Birna Tryggvadóttir, Heiða Dís Fjeldsted og Jakob Sigurðsson.
3) 5 vetra hryssur
a) Vænting frá Akranesi, brún
faðir: Arður frá Brautarholti móðir: Maístjarna frá Akranesi
eigendur: Ingibergur H. Jónsson, Óðinn Elísson,
Hjálmar Þór Ingibergsson
knapi: Ingibergur H. Jónsson
b) Athöfn frá Stykkishólmi, brún
faðir: Aðall frá Nýjabæ móðir: Höfn frá Bjarnarhöfn
eigandi og knapi: Lárus Á. Hannesson
c) Strönd frá Skáney, brún
faðir: Smári frá Skagaströnd móðir: Mjöll frá Skáney
eigandi: Birgitta Sigþórsdóttir knapi: Björn H. Einarsson
d) Villirós frá Neðri-Hrepp, bleikálótt/skjótt
faðir: Þeyr frá Akranesi móðir: Vaka frá Kleifum
eigandi: Björn H. Einarsson knapi: Hlynur Guðmundsson
4) Börn
· Gyða Helgadóttir, Faxa, og Hermann frá Kúskerpi, jarpur 15v
· Ísólfur Ólafsson, Skugga, og Sólmar frá Borgarnesi jarpur 11v
· Borghildur Gunnarsdóttir, Snæfellingi, og Frosti frá Glæsibæ, mósóttur 15v
· Aron Freyr Sigurðsson, Skugga, og Svaðilfari frá Báreksstöðum, bleikur 16v
5) B flokkur gæðinga
a) Breiðfjörð frá Búðardal, brúnn 7v
faðir: Þorri frá Þúfu móðir: Bára frá Gunnarsholti
eigendur: Guðmundur H. Ólafsson og Gróa S. Sigvaldadóttir
knapi: Sigvaldi Guðmundsson
b) Svanur frá Tungu, grár 8v
faðir: Stormur frá Svalbarðseyri móðir: Perla frá Tungu
eigandi: Óskar Þór Pétursson knapi: Siguroddur Pétursson
c) Stapi frá Feti, jarpur 7v
faðir: Orri frá Þúfu móðir: Snælda frá Sigríðarstöðum
eigendur: Kolbrún Grétarsdóttir og Ingólfur Ö. Kristjánsson
knapi: Kolbrún Grétarsdóttir
6) 4 vetra hryssur
a) Vissa frá Lambanesi, vindótt
faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekku móðir: Elding frá Lambanesi
eigandi: Sporthestar ehf. knapi: Birna Tryggvadóttir
b) Gígja frá Stóra-Ási, rauðblesótt
faðir: Sólon frá Skáney móðir: Fiðla frá Stóra-Ási
eigandi: Lára Gísladóttir knapi: Haukur Bjarnason
c) Fjöður frá Ólafsvík, jörp
faðir: Mars frá Ragnheiðarstöðum móðir: Perla frá Einifelli
eigandi: Sölvi Konráðsson knapi: Halldór Sigurkarlssson
d) Nótt frá Tjörn, rauð
faðir: Atlas frá Tjörn móðir: Fiðla frá Ingólfshvoli
eigendur: Ragnar V. Sigurðsson og Heiða Dís Fjeldsted
knapi: Heiða Dís Fjeldsted
7) Systkini frá Eystra-Súlunesi
a) Váli, rauðblesóttur 6v
faðir: Tígull frá Gýgjarhóli móðir: Von frá Eystra-Súlunesi
eigandi: Björgvin Helgason knapi: Jakob Sigurðsson
b) Vera, rauðblesótt 5v
faðir: Þyrnir frá Þóroddsstöðum móðir: Von frá Eystra-Súlunesi
eigandi: Helgi Bergþórsson knapi: Agnar Þór Magnússon
8) Systkini frá Vatnshömrum
a) Hetja, brúnstjörnótt 4v
faðir: Hróður frá Refsstöðum móðir: Gáta frá Dalsmynni
eigandi: Rikke E. Pedersen knapi: Hlynur Guðmundsson
b) Snotur, rauðblesóttur 5v
faðir: Tígull frá Gýgjarhóli móðir: Gáta frá Dalsmynni
eigandi: Rikke E. Pedersen knapi: Björn H. Einarsson
9) Borgfirsku Skessurnar
· Þórdís Arnardóttir og Tvistur frá Hellubæ, 11v brúnstjörnóttur
· Sigríður Arnardóttir og Þruma frá Hellubæ, 7v bleikálótt
· Kristín Kristjánsdóttir og Kóróna frá Bakkakoti, 9v leirljós
· Birna K. Baldursdóttir og Dimmalimm frá Eskiholti II, 10v brún
· Margrét Jósefsdóttir og Skrá frá Hafsteinsstöðum, 8v rauðblesótt
· Vildís Bjarnadóttir og Ljóður frá Þingnesi, 7v móálóttur
· Rósa Emilsdóttir og Eir frá Miðfossum, 9v brúnn
· Elísabet Axelsdóttir og Húmor frá Hvanneyri, 9vetra, brúnn
10) Ræktunarbú Leirulækur
a) Myrra, jörp 6v
faðir: Illingur frá Tóftum móðir: Assa frá Engimýri
eigandi: Guðrún Sigurðardóttir knapi: Jakob Sigurðsson
b) Pollý, brún 8v
faðir: Þorri frá Þúfu móðir: Pólstjarna frá Nesi
eigandi: Hrísdalshestar sf. knapi: Siguroddur Pétursson
c) Spurning, brúnskjótt 6 v
faðir: Álfur frá Selfossi móðir: Pólstjarna frá Nesi
eigandi: Guðrún Sigurðardóttir knapi: Ásdís Sigurðardóttir
d) Skotta, skjótt 8v
faðir: Þristur frá Feti móðir: Sara frá Leirulæk
knapi og eigandi: Guðrún Sigurðardóttir
11) 5 vetra hryssur
a) Hrefna frá Vatni, brún
faðir: Álfur frá Selfossi móðir: Tekla frá Vatni
eigandi: Sigurður H. Jökulsson knapi: Agnar Þór Magnússon
b) Fífa frá Borgarlandi, grá/jörp
faðir: Kjarni frá Þjóðólfshaga I móðir: Freydís frá Borgarlandi
eigendur: Kolbrún Grétarsdóttir, Sigríður A. Þórðardóttir og
Sigurður Sigurðarson knapi: Sigurður Sigurðarson
c) Dimma frá Gröf, brún
faðir: Smári frá Skagaströnd móðir: Hrefna frá Garðabæ
eigandi: Víðir Þór Herbertsson knapi: Björn H. Einarsson
d) Narnía frá Vestri-Leirárgörðum, fífilbleik/höttótt/blesótt
faðir: Álfasteinn Selfossi móðir: Dama frá V-Leirárgörðum
eigandi: Dóra Líndal Hjartardóttir knapi: Karen Líndal
12) Vestlenskir stóðhestar
a) Stimpill frá Vatni, rauður 7v
faðir: Kolfinnur frá Kjarnholtum móðir: Hörn frá Langholti 2
eigandi: Sigurður H. Jökulsson knapi: Tryggvi Björnsson
b) Sleipnir frá Kverná, jarpur 6 vetra
faðir: Dynur frá Hvammi móðir: Dögg frá Kverná
eigendur: Jóhann K. Ragnarsson, Ragnar Jóhannsson og
Guðfinna B. Jóhannsdóttir,
knapi: Jóhann K. Ragnarsson
13) 6 vetra og eldri hryssur
a) Stjarna frá Borgarlandi, rauðstjörnótt 6v
faðir: Dynur frá Hvammi móðir: Birta frá Borgarlandi
eigandi: Ásta Sigurðardóttir knapi: Agnar Þór Magnússon
b) Sýn frá Ólafsvík, grá 9v
faðir: Huginn frá Haga I móðir: Ísbjörg frá Ólafsvík
eigandi: Stefán S. Kristófersson knapi: Lárus Á. Hannesson
c) Nasa frá Söðulsholti, rauðtvístjörnótt 6v
faðir: Parker frá Sólheimum móðir: Hildur frá Sauðárkróki eigandi: Söðulsholt ehf. knapi: Halldór Sigurkarlsson
d) Von frá Akranesi, rauðblesótt 6v
faðir: Arður frá Brautarholti móðir: Maístjarna frá Akranesi
knapi og eigandi: Ingibergur Jónsson
e) Dyndís frá Borgarlandi, bleikálótt 6v
faðir: Dynur frá Hvammi móðir: Freydís frá Borgarlandi
eigandi: Ásta Sigurðardóttir knapi: Kolbrún Grétarsdóttir
f) Gletta frá Innri-Skeljabrekku, rauðstjörnótt 6v
faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekku móðir: Héla frá Miðfossum
eig.: Finnur Kristjánss. og Lena J. Reiher knapi: Finnur Kristjánsson
g) Spóla frá Brimilsvöllum, jörp 6v
faðir: Gaumur frá Auðholtshjáleigu móðir: Rispa frá Brimilsvöllum
knapi og eigandi: Gunnar Tryggvason
14) Gróði frá Byrjun - jarpur 8 vetra eigandi: Einkahlutafélagið ehf.
-sá hestur sem hefur hvað lengst allra hesta verið mjög efnilegur-
faðir: Uppspuni frá Rótum móðir: Þvæla frá Upphafi.
HLÉ
15) Einstök vinátta
Svanhvít Gísladóttir og Númi frá Lindarholti, jarpur 10 v
faðir: Otur frá Sauðárkróki móðir: Perla frá Lindarholti
16) 4 og 5 vetra stóðhestar
a) Svikahrappur frá Borgarnesi, brúnn
faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekku móðir: Tjáning frá Engihlíð
eigandi: Gfgraddar ehf. knapi: Agnar Þór Magnússon
b) Tristan frá Stafholtsveggjum, brúnstjörnóttur
faðir: Krummi frá Blesastöðum 1A móðir: Hrafntinna frá Stafholtsveggjum
eigandi: Kristín E. Möller knapi: Björn H. Einarsson
c) Týr frá Miklagarði, móvindóttur
faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekku móðir: Hrafntinna frá Miklagarði
eigandi: Margrét Guðbjartsdóttir knapi: Finnur Kristjánsson
17) Unglingar
· Atli Steinar Ingason, Skugga, og Diðrik frá Grenstanga, rauður 10v
· Svandís Lilja Stefánsdóttir, Dreyra, og Brjánn frá Eystra-Súlunesi, rauður 7v
· Axel Örn Ásbergsson, Skugga, og Sproti frá Hjarðarholti, rauður 10v
· Sigrún Rós Helgadóttir, Faxa, og Gnýr frá Reykjarhóli, rauðblesóttur 17v
· Þorgeir Ólafsson, Skugga, og Sindri frá Kvíum, brúnn 19 v
· Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Lyfting frá Kjarnholtum, brún 9v
· Hrefna Rós Lárusdóttir, Snæfelling, og Loftur frá Reykhólum, bleikálóttur 10v
· Ólafur Axel Björnsson, Skugga, og Bíldur frá Dalsmynni, skjóttur 10v
18) Hrísdalshestar
a) Glóð frá Kýrholti, rauð 10v
faðir: Þokki frá Kýrholti móðir: Rán frá Hólum
eigandi: Hrísdalshestar sf. knapi: Gunnar Sturluson
b) Hrókur frá Flugumýri, mósóttur 8v
faðir: Rökkvi frá Hárlaugsst. móðir: Hending frá Flugumýri
eigandi: Hrísdalshestar sf. knapi: Siguroddur Pétursson
c) Mánadís frá Hrísdal, brúnstjörnótt 6v
faðir: Gauti frá Rvík móðir: Von frá Hraunholtum
eigandi og knapi: Ásdís Sigurðardóttir
d) Snær frá Keldudal, grár 6v
faðir: Þokki frá Kýrholti móðir: Ísöld frá Kirkjub.klaustri 2
eigandi: Hrísdalshestar sf. knapi: Páll Bragi Hólmarsson
19) Afkvæmi Sólons frá Skáney
a) Líf frá Skáney, rauðblesótt 6v móðir: Hera frá Skáney
eigandi: Randi Holaker knapi: Haukur Bjarnason
b) Sóló frá Skáney, rauðblesóttur 8v móðir: Fiðla frá Skáney
eigandi: Bjarni Marinósson knapi: Randi Holaker
c) Goggur frá Skáney, rauðblesóttur 8v móðir: Glæða frá Skáney
eigandi: Sigurður Ragnarsson knapi: Jakob Sigurðsson
d) Brynhildur frá Skáney, rauð 5v móðir: Brynhildur frá Skáney
eigandi: Birna Hauksdóttir knapi: Agnar Þór Magnússon
20) Reynir Aðalsteinsson og fjölskylda
a) Sikill frá Sigmundarstöðum, dökkjarpur 9v
faðir: Leikur frá Sigmundarstöðum móðir: Sif frá Sigmundarstöðum
knapi: Reynir Aðalsteinsson
b) Svipur frá Syðri-Völlum, rauðblesóttur 8v
faðir: Leikur frá Sigmundarstöðum móðir: Venus frá Sigmundarst.
knapi: Ingunn Reynisdóttir
c) Greipur frá Syðri-Völlum, brúnn 7v
faðir: Adam frá Ásmundarstöðum móðir: Vaka frá Sigmundarstöðum
knapi: Pálmi Geir Ríkharðsson
d) Hvönn frá Syðri-Völlum, rauðblesótt 7v
faðir: Leikur frá Sigmundarstöðum móðir: Hending frá Sigmundarst.
knapi: Einar Reynisson
e) Heimir frá Sigmundarstöðum, dökkjarpur 9v
faðir: Leikur frá Sigmundarstöðum móðir: Mánadís frá Sigmundarst.
knapi: Jónína Lilja Pálmadóttir
f) Magnea frá Syðri-Völlum, bleikálótt 5v
faðir: Kjarni frá Varmalæk móðir: Þöl frá Sigmundarstöðum
knapi: Aðalsteinn Reynisson
21) A flokkur gæðinga
a) Blær frá Hesti, brúnn 13v faðir: Gustur frá Hóli móðir: Blíð frá Hesti
eigandi: Sigvaldi Jónsson knapi: Tryggvi Björnsson
b) Sunna frá Grundarfirði, bleik 14v
faðir: Safír frá Höskuldsstöðum móðir: Perla frá Knerri
eigandi: Björk Unnur Guðbjartsdóttir og Ólafur Tryggvason knapi: Ólafur Tryggvason
c) Þruma frá Skógskoti, jarpstjörnótt 7v
faðir: Þjótandi frá Svignaskarði móðir: Hula frá Hamraendum
eigendur: Gróa S. Sigvaldadóttir og Guðm. H. Ólafsson
knapi: Sigvaldi Guðmundsson
d) Brynjar frá Stykkishólmi, mósóttur 8v
faðir: Soldán frá Bjarnarhöfn móðir: Brynja frá Stykkishólmi
eigandi og knapi: Lárus Á. Hannesson
22) Skeið
a) Svala frá Hvanneyri, móvindótt 9v
faðir: Gaukur frá Innri-Skeljabrekku móðir: Hrefna frá Garðabæ
eigandi: Hestakostur ehf. knapi: Björn H. Einarsson
b) Sóldögg frá Skógskoti, fífilbleik 10v
faðir: Rómur frá Búðardal móðir: Hula frá Hamraendum
eigendur: Svandís Sigvaldadóttir og Guðmundur H. Ólafsson
knapi: Sigvaldi Guðmundsson
c) Þyrla frá Söðulsholti, jörp 11v
faðir: Biskup frá Fellsmúla móðir: Ljót frá Hvoli
eigendur: Söðulsholt ehf. knapi: Halldór Sigurkarlsson
d) Skjóni frá Stapa, brúnskjóttur 12v
eigendur: Styrmir Sæmundsson og Harpa R. Ásmundsdóttir
knapi: Styrmir Sæmundsson
e) Hvöt frá Vörðufelli, jörp 8v
faðir: Þorri frá Þúfu móðir: Hylling frá Vörðufelli
eigandi: Elín Þorsteinsdóttir knapi: Hlynur Hjaltason
23) B flokkur gæðinga
a) Jódís frá Ferjubakka, jörp 10v
faðir: Geisli frá Sælukoti móðir: Kolfinna frá Múla
eigandi: Finnur Ingólfsson knapi: Hulda Finnsdóttir
b) Eskill frá Leirulæk, jarpstjörnóttur 11v
faðir: Randver frá Nýjabæ móðir: Vigdís frá Sleitustöðum
eigandi og knapi: Gunnar Halldórsson
24) Stóðhestar í notkun á Vesturlandi 2011 á vegum
Hrossaræktarsambands Vesturlands
a) Stígandi frá Stóra-Hofi, jarpur 8v
faðir: Aron frá Strandarhöfða móðir: Hnota frá Stóra Hofi
eigandi: Jörðin Jaðar 2 ehf. knapi: Sigurður Sigurðarson
b) Dofri frá Steinnesi, jarpur 6v
faðir: Gígjar frá Auðholtshjáleigu móðir: Dáð frá Steinnesi
eigandi: Gammur ehf. knapi: Jakob Sigurðsson