28.04.2011 13:05

Íþróttamót Skugga

Opið íþróttamót

Hestamannafélagið Skuggi heldur opið íþróttamót á velli félagsins við Vindás laugardaginn 7. maí n.k. Undankeppni byrjar kl. 10, byrjað á fjórgangsgreinum.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum:

Barnaflokkur - tölt og fjórgangur

Unglingaflokkur - tölt og fjórgangur

Umgmennaflokkur - tölt og fjórgangur

Opinn flokkur - tölt, fjórgangur, fimmgangur og gæðingaskeið.

Meiri upplýsingar á föstudaginn inna http://hmfskuggi.is/

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar