28.04.2011 13:05
Íþróttamót Skugga
Opið íþróttamót
Hestamannafélagið Skuggi heldur opið íþróttamót á velli félagsins við Vindás laugardaginn 7. maí n.k. Undankeppni byrjar kl. 10, byrjað á fjórgangsgreinum.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum:
Barnaflokkur - tölt og fjórgangur
Unglingaflokkur - tölt og fjórgangur
Umgmennaflokkur - tölt og fjórgangur
Opinn flokkur - tölt, fjórgangur, fimmgangur og gæðingaskeið.
Meiri upplýsingar á föstudaginn inna http://hmfskuggi.is/
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28