20.05.2011 15:46
Íþróttamót
Íþróttamót í Stykkishólmi 21. maí 2011
Hestamannafélagið Snæfellingur
Keppni hefst kl. 10
Fjórgangur
Opinn flokkur
ungmenni
unglingar
börn
minna keppnisvanir
byrjendur
Stutt hlé
Tölt
Opinn flokkur
ungmenni
unglingar
börn
minna keppnisvanir
byrjendur
Fimmgangur
opinn flokkur og minna keppnisvanir
Matarhlé,
í matarhléi fer fram keppni í pollaflokki
Úrslit
Fjórgangur
börn
unglingar/ungmenni
byrjendur
minna keppnisvanir
opinn flokkur
Fimmgangur
Stutt hlé
Tölt
börn
unglingar/ungmenni
byrjendur
minna keppnisvanir
opinn flokkur
Gæðingaskeið
100 m skeið
Verðlaunaafhending í öllum flokkum
Veitingasala á staðnum.
Stjórn Snæfellings
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26