20.05.2011 15:55
Peysur
Það hefur verið ákveðið að selja peysur merktar Snæfellingi.
Sýnishorn veða til mátunar í öllum stærðum (barna, dömu og herra)
laugardaginn 21 maí á meðan íþróttamótið stendur yfir. Peysan kostar 4500 þar
þar sem þær eru greiddar niður af fyrirtækjum og ræktunarbúum. Ég hvet alla til
þess að koma máta og panta.
Þeir sem komast ekki á laugardaginn en hafa áhuga geta
haft samband við Ásdísi í asdis@hrisdalur eða
8458828
Kær kveðja Ásdís
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28