27.05.2011 01:57
Frakkur
Frakkur frá Langholti IS2004187401verður á Vesturlandi á komandi sumri.
Aðaleinkunn
8,57.
Frakkur var
sýndur á Héraðssýningu á Sörlastöðum og gerði það gott.
Frakkur verður í Fellsöxl, á vegum Hrossaræktar sambands Vesturlands á komandi sumri. Verð kr. 97.000 Nánar á www.hrossvest.is
Hann hækkaði fyrir kosti upp í 8,85 og fyrir
sköpulag í 8,14. Tölt og brokk 9. Vilja og geðslag 9,5 og skeið 8,5, svo
eitthvað sé nefnt. Frakkur er nokkuð jafn í byggingu, Háls herðar/bógar og bak
og lend 8,5. Annað 8,0
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26