29.05.2011 20:56
Karlareið
Karlareið
Árleg karlareið Hestaeigendafélags Grundarfjarðar verður haldin föstudaginn 3. júní.
Skráning er hjá Skarphéðni Ólafssyni í S:858 7943 fyrir kl 22:00 fimmtudagskvöldið 2. júní.
Þáttökugjald er kr. 3000, boðið verður upp á kjötsúpu og grundfirskt fjallavatn.
Mæting í karlareiðina er kl 17:00 við Fákasel.
Stjórn hesteigendafélags Grundarfjarðar
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 800
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343222
Samtals gestir: 47341
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 17:10:19