14.06.2011 20:48
Hestaþing og úrtaka, úrslit
Hestamannafélagið Snæfellingur hélt félagsmót og úrtöku fyrir Landsmót á Kaldármelum í gær. Inn á Landsmót fara eftirtaldir hestar fyrir Snæfelling:
A-flokkur gæðinga
Hrókur frá Flugumýri, einkunn , eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson
Pollý frá Leirulæk, einkunn , eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur Pétursson
B-flokkur Gæðinga
Glóð frá Kýrholti, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Siguroddur PéturssonSveindís frá Kjarnholtum, eigandi Sæmundur Runólfsson, knapi Þórarinn Ragnarsson
Ungmennaflokkur
1 Baron frá Þóreyjarnúpi Margrét Þóra Sigurðardóttir
Barnaflokkur
Frosti frá Glæsibæ, eigandi Hrísdalshestar sf., knapi Borghildur Gunnarsdóttir
Lilja frá Brimilsvöllum, eigandi Ólafur Tryggvason, knapi Harpa Lilja Ólafsdóttir
Unglingaflokkur
Lyfting frá Kjarnholtum, eigandi Siguroddur Pétursson, knapi Guðný Margrét Siguroddsdóttir
Sunna frá Grundarfirði, eigandi Ólafur Tryggvason, knapi Guðrún Ösp Ólafsdóttir
Ungmennaflokkur
Brúnki frá Haukatungu Syðri, eigandi og knapi Arnar Ásbjörnsson
Efnilegasti knapi mótsins, Brynja Gná Heiðarsdóttir og Snjólfur
Úrslit félagsmóts voru þessi:
A-flokkur gæðinga
Sæti Keppandi
1 Hrókur frá Flugumýri II / Siguroddur Pétursson 8,51 Eigandi Hrísdalshestar sf.
2 Sýn frá Ólafsvík / Lárus Ástmar Hannesson 8,37 Eigandi Stefán Kristófersson
3 Pollý frá Leirulæk / Siguroddur Pétursson 8,06 Eigandi Hrísdalshestar sf.
4 Dímon frá Margrétarhofi / Gunnar Sturluson 7,87 Eigandi Hrísdalshestar sf.
5 Brynjar frá Stykkishólmi / Lárus Ástmar Hannesson 7,22 Eigandi Lárus Á. Hannesson
B flokkur
A úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Glóð frá Kýrholti / Siguroddur Pétursson 8,56
2 Sveindís frá Kjarnholtum I / Þórarinn Ragnarsson 8,49
3 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,46
4 Svanur frá Tungu / Siguroddur Pétursson 8,34
5 Prinsessa frá Enni / Sævar Örn Sigurvinsson 8,29
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,33
2 Hrefna Rós Lárusdóttir / Loftur frá Reykhólum 8,18
3 Guðrún Ösp Ólafsdóttir / Sunna frá Grundarfirði frá 8,13
Arnar Ásbjörnsson / Brúnki frá Haukatungu Syðri
Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Borghildur Gunnarsdóttir / Frosti frá Glæsibæ 8,35
2 Fanney O. Gunnarsdóttir / Snót frá Brimilsvöllum 8,13
3 Brynja Gná Heiðarsdóttir / Snjólfur frá Hólmahjáleigu 7,86
4 Harpa Lilja Ólafsdóttir / Lilja frá Brimilsvöllum 7,81
Byrjendaflokkur
2 Storð frá Reykhólum Nadine Elisabeth Walter
Sæti Keppandi Heildareinkunn
Sæti Keppandi
Sæti Keppandi Heildareinkunn
A-flokkur gæðinga minna keppnisvanir
1 Þytur frá Stakkhamri 2 Laufey Bjarnadóttir eigandi Bjarni Alexandersson
B-flokkur gæðinga minna keppnisvanir
1 Nasa frá Söðulsholti/eigandi Söðulsholt ehf. Ágústa Rut Haraldsdóttir
2 Gustur frá Stakkhamri 2/eigandi Laufey Bjarnadóttir Laufey Bjarnadóttir
3 Muggur frá Stykkishólmi/eigandi Högni Bæringsson. Sæþór Heiðar Þorbergsson
Töltkeppni
A úrslit 1. flokkur -
1 Siguroddur Pétursson / Glóð frá Kýrholti 7,28
2 Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi frá Feti 5,67
3 Gunnar Tryggvason / Breki frá Brimilsvöllum 5,56
4 Guðmundur Margeir Skúlason / Dregill frá Magnússkógum 5,39
5 Siguroddur Pétursson / Hrókur frá Flugumýri II 0,00
Töltkeppni
A úrslit 2. flokkur -
1 Arnar Ásbergsson/Brúnki frá Haukatungu Syðri
2 Sæþór Heiðar Þorbergsson / Kjarkur frá Stykkishólmi
3-4 Bjarni Jónasson / Amor frá Grundarfirði
3-4 Jóna Lind Bjarnadóttir / Sörli frá Grímsstöðum
Töltkeppni
A úrslit Unglingaflokkur -
1 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Vordís frá Hrísdal 1 6,06
2 Hrefna Rós Lárusdóttir / Loftur frá Reykhólum 5,67
3 Borghildur Gunnarsdóttir / Frosti frá Glæsibæ 5,17
4 Fanney O. Gunnarsdóttir / Snót frá Brimilsvöllum 4,72
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28