19.06.2011 20:02
Úrskurður aganefndar
1. Tekin fyrir úrskurður aganefndar LH á mál 1/2011
Í kjölfar yfirlestrar á dómi þessum var gerð eftirfarandi bókun: Á fundi
stjórnar LH 10.júní 2011 var ákveðið að bæta inn nýrri málsgrein í grein 731
sem verði þá þriðja málsgrein og er hún svohljóðandi:
Óheimilt er að skipta um hest eftir að skráningu á viðkomandi mót er lokið.
Breytingin er gerð til að taka af öll tvímæli um að það er hesturinn sem er að
keppa í gæðingakeppni.
Sjá úrskurð
aganefndar hér: http://www.lhhestar.is/static/files/Aganefnd%201%202011.pdf
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 11
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 249
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 401760
Samtals gestir: 52279
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 01:40:21