20.06.2011 01:21
Kvennareið
Kvennareið
Það voru kátar konur sem komu úr reiðtúr og biðu
eftir að karlarnir kláruðu að grilla fyrir þær.
Þegar klárað var að grill buðu þeir uppá dinner musik
Eftir matinn var svo tekið lagið þar sem Lalla stjórnaði söng og Kalli lék undir.
Þetta var skemmtileg kvöldstund sem við áttum þarna saman.
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19