20.06.2011 01:21

Kvennareið

Kvennareið
Það voru kátar konur sem komu úr reiðtúr og biðu 
eftir að karlarnir kláruðu að grilla fyrir þær.



Þegar klárað var að grill buðu þeir uppá dinner musik


Eftir matinn var svo tekið lagið þar sem Lalla stjórnaði söng og Kalli lék undir.
Þetta var skemmtileg kvöldstund sem við áttum þarna saman.
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar