22.08.2011 17:13
Vesturlandssýning 2012
Vesturlandssýning í Faxaborg, Borgarnesi, laugardinn 24. mars 2012
Vegna þess hve vel gekk að endurvekja Vesturlandssýningu í apríl síðastliðnum hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn og stefnt er að því halda Vesturlandssýningu laugardaginn 24. mars 2012 í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Svo það er um að gera að taka daginn frá.
Ef áhugi er að vera með hross á sýningunni þá komið því endilega á framfæri.
Fyrir hönd Selás ehf.,
Eygló Hulda
eyglo.krossi@gmail.com
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 309
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 420686
Samtals gestir: 52918
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 03:36:47