22.08.2011 17:13

Vesturlandssýning 2012

 Vesturlandssýning í Faxaborg, Borgarnesi, laugardinn 24. mars 2012

Vegna þess hve vel gekk að endurvekja Vesturlandssýningu í apríl síðastliðnum hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn og stefnt er að því halda Vesturlandssýningu laugardaginn 24. mars 2012 í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Svo það er um að gera að taka daginn frá.

Ef áhugi er að vera með hross á sýningunni þá komið því endilega á framfæri.

Fyrir hönd Selás ehf.,
Eygló Hulda
eyglo.krossi@gmail.com

Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar