05.09.2011 21:52
Uppskeruhátið hestamanna
Hin árlega uppskeruhátíð hestamanna verður haldin með pompi og prakt á Broadway þann 5. nóvember nk. að er fram kemur á heimasíðu Landssambands hestamannafélaga.
"Dagskrá hátíðarinnar verður hefðbundin, knapa verða heiðraðir, skemmtiatriði og veislustjórn í öruggum höndum einhvers heppins skemmtikrafts.
LH hvetur hestamenn til að taka laugardagskvöldið 5. nóvember frá og skemmta sér saman í góðra vina hópi.
Hátíðin verður nánar auglýst síðar."
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 800
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343222
Samtals gestir: 47341
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 17:10:19