05.09.2011 21:52

Uppskeruhátið hestamanna

Hin árlega uppskeruhátíð hestamanna verður haldin með pompi og prakt á Broadway þann 5. nóvember nk. að er fram kemur á heimasíðu Landssambands hestamannafélaga.

 
"Dagskrá hátíðarinnar verður hefðbundin, knapa verða heiðraðir, skemmtiatriði og veislustjórn í öruggum höndum einhvers heppins skemmtikrafts.
 
LH hvetur hestamenn til að taka laugardagskvöldið 5. nóvember frá og skemmta sér saman í góðra vina hópi.
 
Hátíðin verður nánar auglýst síðar."
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar