15.09.2011 20:04
Vetrarstarfið í byrjun vetrar
Nánar auglýst þegar nær dregur.
· Folaldasýningu í reiðhöllinni í Grundarfirði
sunnudaginn 23. okt þar sem áhugamenn myndu dæma, áhorfendur fengju svo líka að
kjósa.
·
Uppskeruhátið Snæfellings laugardaginn 12. nóvember
· Stefna á 2 daga fyrir krakkana í reiðhöllinni í
Grundarfirði, eins og var gert síðastliðinn vetur, en þá var haldinn svona
dagur með þrautabraut og grillaðar pylsur á eftir. Ekki komnar dagsetningar
- Járninganámskeið í janúar
- Halda töltmót eins og haldið var í fyrravetur í Söðulsholti, sem þóttist takast vel. Ekki komin dagsetning
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28