06.10.2011 15:47
Gömul mynd frá Kaldármelum.
Þessi skemmtilega mynd er inná síðu hjá Ljósmyndasafni Bæringsstofu
Það væri gaman ef einhver veit hvaða menn eru þarna á ferð.
Sennilega er þetta tekið 1974.
Ef einhver á myndir sem tengjast Snæfelling og vill leyfa okkur að setja á heimasíðuna þá er það meira en vel þegið.

Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 309
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 420768
Samtals gestir: 52919
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 09:29:15
