25.10.2011 11:01
Úrslit foladasýningarinnar
Foladasýningin gekk vel og vorum við bara ánægð með mætinguna.
Eiríkur setti inn fullt af myndum sem hann tók á sýningunni og þökkum við honum kærlega fyrir það, þarna sjást allskonar útfærslur af því hvernig skuli sýna folöld svo þau komist á verðlaunapall.
Úrslitin
Hryssur
Her er Jara frá Brimilsvöllum
1.
Jara frá Brimilsvöllum, jörp
Móðir: Yrpa frá Brimilsvöllum
Faðir; Breki frá Brimilsvöllum
Eigandi Gunnar Tryggvason
2.
Gola frá Bjarnarhöfn, ljósjörp
Móðir: Rjúpa frá Bjarnarhöfn
Faðir: Dofri frá Steinnesi.
Eigandi Herborg Sigurðardóttir
3.
Aska frá Grundarfirði, brún
Móðir: Fluga frá Gundarfirði
Faðir: Dofri frá Steinnesi
Eigandi Tinna Mjöll Guðmundsdóttir
4.
Eilíf frá Stykkishólmi
Móðir: Tígla frá Stykkishólmi
Faðir: Dagur frá Smáhömrum ll
Eigandi Sæþór Þorbergsson
5.
Sveifla frá Hrísdal, rauðstjörnótt
Móðir: Sigurrós frá Strandarhjáleigu
Faðir: Seiður frá Flugumýri ll
Eigandi Hrísdalsdhestar
Hestar
Hér er Kjarval frá Hellnafelli
1.
Kjarval frá Hellnafelli, rauðstjörnóttur
Móðir: Snilld frá Hellnafelli
Faðir: Kjarni frá Þjóðólfshaga
Eigandi Kolla og Diddi
2.
Röðull frá Söðulsholti, rauður með halastjörnu
Móðir: Lipurtá frá Söðulsholti
Faðir: Ábóti frá Söðulsholti
Eigandi Söðulsholt
3.
Kjölur frá Hrísdal, rauðstjörnóttur
Móðir: Þófta frá Hólum
Faðir: Sveinn-Hervar frá Þúfu
Eigandi Hrísdalshestar
4.
Skírnir frá Kverná, móálóttur, tvístjörnóttur
Móðir: Dögg frá Kverná
Faðir: Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
Eigandi Rúnar Þór, Ragnar Jóhannsson og Guðfinna Jóhannsdóttir
5.
Dagur frá Kóngsbakka, leirljós
Móðir: Dís frá Reykhólum
Faðir: Máttur frá Leirulæk
Eigandi Lárus Hannesson
6.
Byr frá Brimilsvöllum, jarp stjörnóttur
Móðir: Kviða frá Brimilsvöllum
Faðir: Breki frá Brimilsvöllum
Eigandi Gunnar Tryggvason
Folald sýningarinnar valið af áhorfendum
Dagur frá Kóngsbakka, leirljós
Móðir: Dís frá Reykhólum
Faðir: Máttur frá Leirulæk
Eigandi Lárus Hannesson
Rekstrarstjórinn og aðstoðarmaðurinn hans.
Hér er svo skrá yfir öll folöldin sem voru skráð
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28