26.10.2011 19:51

Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð Snæfellings verður haldinn á Innri-Kóngsbakka í Helgafellssveit

föstudaginn 11. nóvember,kl 19.30 svo þið megið fara að taka daginn frá.

Það verður grillveisla og maturinn á hagstæðu verði.

 

Nánar verður þetta auglýst þegar nær dregur.

En þið megið fara að finna lopapeysuna.

 

Við erum á fullu að safna vinningum fyrir happdrættið sem verður á Uppskeruhátíðinni

Þeir sem vilja koma vinningum til okkar fyrir happdrættið mega hafa samband  í

netfangið herborgs@hive.is eða síma 893 1584

eða gunnar@logos.is  sími 860 2337

ef þið lumið á skemmtiatriði fyrir uppskeruhátíðina, eins ef hesteigendafélögin vilja komi með  atriði

þá endilega látið okkur vita.

 

Veitt verða verðlaun fyrir hæst dæmdu kynbótahross ársins og einnig verða knapar verðlaunaðir.

Þeir sem hafa verið að láta dæma hjá sér hross á árinu mega koma upplýsingum um dómana til Didda Odds

netfangið dodds@simnet.is  eða í síma 861 4966

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar