03.11.2011 23:37
Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð
Snæfellings
Föstudaginn 11.11.11 kl. 19:30
Innri-Kóngsbakka í Helgafellssveit
(í fjósinu sem hefur verið breytt í samkomusal)
Frjálslegur klæðnaður, gamli lopinn upplagður og
viðurkenning fyrir flottasta höfuðfatið.
Grillað verður á staðnum og kostar maturinn 2500 kr.
1500 kr. fyrir 16 ára og yngri
Fólk kemur með drykkjarföng með sér.
Veitt verða verðlaun fyrir góðan árangur á árinu
· Ræktunarbú ársins
· Hvatningarverðlaun til þeirra sem sýnt hafa góða takta í keppni
· Knapi ársins
· Þotuskjöldurinn verður afhentur
· Foladasýningin
Veglegir vinningar verða í happdrættinu
Miðaverð aðeins 1000kr.
Látið vita með þátttöku í síðasta lagi á miðvikudaginn 09.11 kl. 22
Vonumst til að sjá sem flesta