13.11.2011 02:29

Myndir frá Halldísi


Þessi mynd er tekin á 40 ára afmælismóti Snæfellings 2003
Þarna eru formaður og fyrrverandi formenn sem voru staddir á Kaldármelum..


Albúmin farin að tínast inn með  myndunum hennar Halldísar,
það verður töluvert verk að koma þessu hér inn.
Myndaalbúmin munu heita það sama og hún hefur skrifað í myndaalbúmin sín.
Nýjasta albúmið kemur fyrst, og svo næst elsta, þangað til við endum á því elsta.
En endilega skrifa athugasemdir við myndirnar ef þið þekkið menn og hross.

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar