15.11.2011 19:53
Hrossvest
verður haldinn sunnudaginn 27. nóvember n.k. kl. 14.00 í
Hótel Borgarnesi.
Veitt verða verðlaun fyrir efstu kynbótahrossin í hverjum
flokki og
Ræktunarbú Vesturlands 2011 verður verðlaunað.
Þá verða heiðursviðurkenningar
veittar í fyrsta sinn.
Gestir fundarins verða Guðlaugur Antonsson,
hrossaræktarráðunautur BÍ,
sem fer yfir hrossaræktina s.l. sumar og
Guðmar
Auðbertsson, dýralæknir, sem flytur erindi
um sæðingar og fósturvísaflutninga.
Stjórnin.
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 678
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 156
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 343100
Samtals gestir: 47324
Tölur uppfærðar: 2.5.2025 16:26:19