15.11.2011 19:53

Hrossvest

                                                                                                                      Haustfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands

verður haldinn  sunnudaginn 27. nóvember n.k. kl. 14.00 í Hótel Borgarnesi. 
Veitt verða verðlaun fyrir efstu kynbótahrossin í hverjum flokki og
 Ræktunarbú Vesturlands 2011 verður verðlaunað.
 Þá verða heiðursviðurkenningar veittar í fyrsta sinn.
Gestir fundarins verða Guðlaugur Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ,
 sem fer yfir hrossaræktina s.l. sumar og 
Guðmar Auðbertsson, dýralæknir, sem flytur erindi 
um sæðingar og fósturvísaflutninga.

Stjórnin.

 

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar