24.11.2011 22:46
Ráðstefna um dómaramál
Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál. Ráðstefnan verður haldin í félagsheimili Fáks og hefst kl. 19.
Fjölbreytt framsöguerindi verða flutt en flutningsmenn verða:
- Sigurbjörn Bárðarson
- Olil Amble
- Guðlaugur Antonsson
- Lárus Ástmar Hannesson
- Pjetur N. Pjetursson
Að loknum framsöguerindum verða umræður. Ráðstefnan er í umsjón Endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands.
Skrifað af Sigga
Flettingar í dag: 349
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 125
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 391431
Samtals gestir: 51230
Tölur uppfærðar: 27.8.2025 08:03:13