13.01.2012 00:12
Reiðnámskeið
4 pláss laus á reiðnámskeiðið með Sölva!!!!
Reiðnámskeið helgina 28-29 Jan. Kennari verður Sölvi Sigurðsson, en hann hefur m,a stundað reiðkennslu við Háskólann á Hólum.
Kennt verður í einkatímum 20 mín tvisvar á dag og mælt er með að fólk fylgist með hinum meðan á kennslu stendur. Helgin kostar 18.000 á mann og innfalið er geymsla fyrir hrossið, kaffi og kökur en viljum biðja fólk um að taka með sér nesti í hádegismat, einnig er hægt að fá nýta eldunaraðstöðuna sem er til staðar. Skráning og nánari upplýsingar í 8995625 eða sodulsholt@sodulsholt.is
Með kveðju
Dóri og Iðunn.
Söðulsholt
311 Borgarnes
sodulsholt@sodulsholt.is
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 159
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 744
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 446650
Samtals gestir: 53732
Tölur uppfærðar: 13.12.2025 11:14:40
