19.01.2012 23:42

Mót

 Ákveðið hefur verið að frestu þessu móti.   

   Töltmót Snæfellings

Föstudaginn 27. janúar kl. 19 í Söðulsholti.

Keppt verður í 5 flokkum ef næg þátttaka næst

Yngri flokkar
17 ára og yngri byrjendur, allir fá þátttökupening
17 ára og yngri opinn flokkur
Skráningargjald er 1000 kr.
 
Eldri flokkar
Byrjendur
1.flokkur
Opinn flokkur
Skráningargjald er 2000 kr.

Skráningafrestur er til kl. 20 fimmtudaginn 26. janúar,  
Sigga s: 8931584 eða netfangið herborgs@hive.is
Koma þarf fram nafn knapa, nafn og litur hestsins og uppá hvora hönd er byrjað


Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297501
Samtals gestir: 43173
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:33:26

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar