08.02.2012 13:16

Æskulýðsnefnd auglýsir


Sunnudaginn 12 Febrúar kl. 14 hittumst við í Fákaseli í Grundarfirði.

Þar ætlum við að búa saman til Hestanammi, spila, horfa á mynd og að lokum verður pulsupartí.

Foreldrar eru hvattir til að koma með börn sín og eiga með okkur ánægjulega stund.þarna er góður vettvangur til að spjalla um hvað fleira við getum gert.

Æskulýðsnefnd þarf öfluga foreldra til liðs við sig til að efla starfið fyrir börnin okkar.

Til að vita hvað við þurfum kaupa mikið í hestanammið þurfum við að vita ca hvað margir koma,sendið okkur póst eða hringið olafur@fsn.is simi:8918401  asdissig67@gmail.com  8458828

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28

Hestamannafélag

Nafn:

Snæfellingur

Afmælisdagur:

Stofndagur 2. desember 1963

Heimilisfang:

Hjá formanni hverju sinni

Staðsetning:

Snæfellsnes

Um:

.....Stjórn Snæfellings......... Herborg Sigurðardóttir, formaður Nadine Walter,ritari Ólafur Tryggvason, gjaldkeri Hlynur Þór Hjaltason Sölvi Þór Konráðsson

Kennitala:

440992-2189

Bankanúmer:

191-26-00876

Tenglar