14.02.2012 10:58
Reiðnámskeið
Reiðnámskeið
verður haldið í reiðhöllinni Grundarfirði.
Byrjað verður í febrúar og stendur fram í apríl. Kennt er á Þriðjudögum og einu sinni föstudag og laugardag.
Kennari
verður Guðmundur M Skúlason úr Hallkelsstaðarhlíð.
Boðið er
upp á einkatíma fyrir einn til tvo á kr 5500 tíminn og almennt reiðnámskeið
Verð fyrir almennanámskeiðið er 17 þúsund.
Árskorthafar, börn og unglingar greiða 15 þúsund
Skráning
hjá Óla Tryggva olafur@fsn.is
síma 8918401
eða Guðmundur M. Skúlason mummi@hallkelsstadahlid.is
Fyrstir panta
fyrstir fá.
Skrifað af Siggu
Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 807
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 297716
Samtals gestir: 43197
Tölur uppfærðar: 8.1.2025 07:54:28